Posts Tagged ‘sól’

Le piscina

16Aug08

Hún fann sundlaug!  Margt frábært hafði gerst síðustu vikurnar en þettar var án vafa eitt af topp þremur. Sundlaug!  Íslenska stelpan sem elskaði vatn.  Hún sá fyrir sér yndislegar stundir í köldu vatninu og fallega brúnku eftir jafn yndislegar studnir í sólbaði. Hún ákvað að fara heim og ná í sundföt. Var komin aftur klukkutíma […]


Ég er ennþá að leita að íbúð. Það gengur frekar hægt enda er allt í slow-motion hér í Ágúst. Íbúðin þarf að vera fyrir 2 manneskjur eða fleiri. Ég er með nokkra einstaklinga sem eru tilbúnir að deila íbúð með mér og Helgu. En því miður virðist þetta flest vera laus herbergi í stærri íbúð. […]


Þessa helgina fórum við krakkarnir úr skólanum á stöndina. Við tókum lest til Genova, sem er 2 tíma ferð. Þaðan fórum við til Chiavari sem er fallegur bær í 30 min fjarðlægð frá Genova. Auðvita var markaður í bænum þessa helgi.  Gata eftir götu af borðum full af allskonar dóti. Antík, föt, skartgripir o.fl. Þeir […]