Archive for the ‘Uncategorized’ Category

Tíminn líður of hratt hérna, september er kominn (til hamingju með afmælið Katrín!) og hér er ennþá sól og hiti. Helga var að kvarta yfir því að það væri að koma vetur heima. Skal alveg taka smá kulda í einn dag. Þessi vika er búin að vera rosalega busy. Byrjaði í skólanum IED, í tungumálanámi […]


Smá update

20Aug08

Fór í kafla próf í Ítölskunni í dag.  Vona bara það besta, þetta gæti verið bæði og.  Er aðeins að slappa af, var orðin heldur stressuð fyrir þetta.  Skóli á mogun og föstudaginn og svo kemur í ljós hvaða level ég tek.  Tíminn líður alltof hratt, ég trúi ekki að það sé kominn 20 ágúst. […]


Ég er ennþá að leita að íbúð. Það gengur frekar hægt enda er allt í slow-motion hér í Ágúst. Íbúðin þarf að vera fyrir 2 manneskjur eða fleiri. Ég er með nokkra einstaklinga sem eru tilbúnir að deila íbúð með mér og Helgu. En því miður virðist þetta flest vera laus herbergi í stærri íbúð. […]


La bici rossa

12Aug08

Einu sinni var lítið rautt hjól. Rauða hjólið átti sæt ung stúlka. Einn góðan veður dag fóru hjólið og stúlkan út í smá ferð. Þau hjóluðu um götur Milano borgar. Þau hjóluðu yfir í Navigli hverfið en þar fannst stúlkunni best að vera. Hún gat setið á kaffihúsi, séð gömlu húsin og horft á fiskana […]


No this blog will not be in italian.  At least not yet. The title means : Barking dogs don’t bite, and is a Milanese saying. That is where I am. Milano, Italy.