Archive for the ‘Ferðalög’ Category

Þessa helgina fórum við krakkarnir úr skólanum á stöndina. Við tókum lest til Genova, sem er 2 tíma ferð. Þaðan fórum við til Chiavari sem er fallegur bær í 30 min fjarðlægð frá Genova. Auðvita var markaður í bænum þessa helgi.  Gata eftir götu af borðum full af allskonar dóti. Antík, föt, skartgripir o.fl. Þeir […]