Archive for the ‘Everyday’ Category

Le piscina

16Aug08

Hún fann sundlaug!  Margt frábært hafði gerst síðustu vikurnar en þettar var án vafa eitt af topp þremur. Sundlaug!  Íslenska stelpan sem elskaði vatn.  Hún sá fyrir sér yndislegar stundir í köldu vatninu og fallega brúnku eftir jafn yndislegar studnir í sólbaði. Hún ákvað að fara heim og ná í sundföt. Var komin aftur klukkutíma […]