Ekkert og allt…

05Sep08

Tíminn líður of hratt hérna, september er kominn (til hamingju með afmælið Katrín!) og hér er ennþá sól og hiti. Helga var að kvarta yfir því að það væri að koma vetur heima. Skal alveg taka smá kulda í einn dag.

Þessi vika er búin að vera rosalega busy. Byrjaði í skólanum IED, í tungumálanámi hjá þeim, það er bara fínt. Kynnist þar nýju fólki sem er að fara að vera hérna í nokkur ár.

Skellti mér á fótboltaleik, AC Milan – Bologna.  Stór völlur, góð stemmning. Þetta var góður leikur en því miður tapaði Milan, einu marki undir. Þið getið rétt ímyndað ykkur þennan völl fullan af öskrandi fólki. 😉 

Nú er bara planið að slappa af næstu vikurnar, vera dugleg að læra.  Það fer að styttast í það að Helga komi hingað, get ekki beðið eftir því.

Ástar kveðjur til allra.

Advertisements


3 Responses to “Ekkert og allt…”

  1. úú .. gott að þú ert að gera eitthvað svona skemmtilegt 😀
    now where is my gift!!!

  2. hvert fóru bloggin ?

  3. herðu stelpa villtu fara blogga eitthvað :o)


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s


%d bloggers like this: