Archive for September, 2008

Tíminn líður of hratt hérna, september er kominn (til hamingju með afmælið Katrín!) og hér er ennþá sól og hiti. Helga var að kvarta yfir því að það væri að koma vetur heima. Skal alveg taka smá kulda í einn dag. Þessi vika er búin að vera rosalega busy. Byrjaði í skólanum IED, í tungumálanámi […]