Smá update

20Aug08

Fór í kafla próf í Ítölskunni í dag.  Vona bara það besta, þetta gæti verið bæði og.  Er aðeins að slappa af, var orðin heldur stressuð fyrir þetta.  Skóli á mogun og föstudaginn og svo kemur í ljós hvaða level ég tek.  Tíminn líður alltof hratt, ég trúi ekki að það sé kominn 20 ágúst. Hlakka mikið til að fá Helgu og Krissu í heimsókn.. 🙂

Svo á líka einhver afmæli bráðum og ég þarf að finna afmælisgjöf handa henni… (ha.. hvað sagðiru, viltu ekki fá neina gjöf?  okay ekki málið 😉 )

Sakna ykkar allra…. vonandi hafið þið það gott.

Advertisements


One Response to “Smá update”

  1. æii.. hvað það er gott að fá fréttir af þér.. mailið frá þér þegar þú sendir slóðina á þetta blogl lenti í junk mail :o( veit ekki af hverju svo ég er bara nýbúin að uppgvötva þessa síðu..
    vonadi hefurðu það gott og gengur vel í Ítölskunni og EKKI HÆTTA AÐ BLOGGA
    saknaðar kveðjur… knús og kossar Hilda


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s


%d bloggers like this: