La spiaggia, il sole e la sabbia…

11Aug08

Þessa helgina fórum við krakkarnir úr skólanum á stöndina. Við tókum lest til Genova, sem er 2 tíma ferð. Þaðan fórum við til Chiavari sem er fallegur bær í 30 min fjarðlægð frá Genova.

Auðvita var markaður í bænum þessa helgi.  Gata eftir götu af borðum full af allskonar dóti. Antík, föt, skartgripir o.fl. Þeir sem þekkja mig vel vita að það er ekkert sem ég get ekki haldið mig frá  eins og gamalt dót. Ég átti sem betur fer ekki mikin aur og keypti mér bara 2 kjóla og vintage Ray Ban gleraugu. Fyrir þá sem vita ekki hvað Ray Ban eru þá eru þau mjög mikið í tísku núna. Ný gleraugu kosta svona 20 þúsund. Þessi eru frá 1970 sirka. Ég er auðvita búin að googla allt um þau bara til að tjékka á þessu. Nú þarf ég bara að komast yfir það að allir í Milano (og restin af heiminum) eiga Ray ban og þora að ganga með þau þótt þau séu svona greinilega í tísku.

En aftur af ströndinni, það var yndislegt að sjá sjóinn og fjöll, þótt þetta sé ekkert líkt Íslandi þá var gott að komast úr borginni.  Loftið var strax betra. Við komum heim í gær um 8 og þá var farið beint að hátta. Enda langur dagur.

Ciao og góða nótt hérna frá Italy

p.s. Sandur er óþolandi, hann kemst allt. Ég er að finna sand hingað og þangað. Titilinn þýðir: Ströndin, sól og sandur.

Advertisements


One Response to “La spiaggia, il sole e la sabbia…”

  1. 1 Helga Marie

    LOOKS GOOD BABY, LOOKS GOOD ¨!!!!!!!!!!!!!!!!!!


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s


%d bloggers like this: