Archive for August, 2008

Smá update

20Aug08

Fór í kafla próf í Ítölskunni í dag.  Vona bara það besta, þetta gæti verið bæði og.  Er aðeins að slappa af, var orðin heldur stressuð fyrir þetta.  Skóli á mogun og föstudaginn og svo kemur í ljós hvaða level ég tek.  Tíminn líður alltof hratt, ég trúi ekki að það sé kominn 20 ágúst. […]


Le piscina

16Aug08

Hún fann sundlaug!  Margt frábært hafði gerst síðustu vikurnar en þettar var án vafa eitt af topp þremur. Sundlaug!  Íslenska stelpan sem elskaði vatn.  Hún sá fyrir sér yndislegar stundir í köldu vatninu og fallega brúnku eftir jafn yndislegar studnir í sólbaði. Hún ákvað að fara heim og ná í sundföt. Var komin aftur klukkutíma […]


Rainy street

16Aug08

Locks of Love

16Aug08

Sjálfsmynd

16Aug08


Ég er ennþá að leita að íbúð. Það gengur frekar hægt enda er allt í slow-motion hér í Ágúst. Íbúðin þarf að vera fyrir 2 manneskjur eða fleiri. Ég er með nokkra einstaklinga sem eru tilbúnir að deila íbúð með mér og Helgu. En því miður virðist þetta flest vera laus herbergi í stærri íbúð. […]